Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Vegna próflestrar verður afgreiðslutími bókasafnsins frá 3. maí til og með 14. maí eftirfarandi:
Brautskráning stúdenta fer fram laugardaginn 24. maí næstkomandi í Borgarleikhúsinu.
Ljósmyndari: Salka Elín Sæþórsdóttir
Ljósmyndari: Ólafur Már Svavarsson
Peysufatadagurinn var haldinn hátíðlegur mánudaginn 5. maí og í ár bar hann einstakt nafn: Kærleikspeysó,…
Lið Verzlunarskóla Íslands gerði sér lítið fyrir og sigraði MORFÍs þegar liðið lagði Menntaskólann við…
Föstudaginn 2. maí kvöddu útskriftarnemar skólann sinn og kennara með skemmtilegri dagskrá og veglegu galakvöldi.
Síðastliðinn miðvikudag heimsóttu nemendur á þriðja ári á alþjóðabraut kínverska sendiráðið í Borgartúni.
Á félagsvísinda- og alþjóðabraut er lögð áhersla á tungumál og kjarnagreinar félagsvísinda, s.s. alþjóðafræði, menningafræði, stjórnmálafræði, sögu og sálfræði.
Á náttúrufræðibraut er lögð áhersla á stærðfræði og raungreinar, s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði.
Námið samanstendur af kjarnagreinum sem fléttast saman við hönnun og listgreinar, s.s. stafræna hönnun, sjónlistir, ritlist og leiklist.
Á viðskiptabraut er lögð áhersla á viðskiptagreinar s.s. bókfærslu, hagfræði, fjármál, lögfræði og frumkvöðlafræði.
Fagnám fyrir starfandi verslunarfólk sem býður upp á raunfærnimat þar sem kunnátta og hæfni hvers og eins er metin til eininga á móti kenndum áföngum. Þannig fá einstaklingar með starfsreynslu og hæfni slíkt metið til eininga og styttingar á námi sínu.
Norður-Atlantshafsbekkurinn (Nord-Atlantisk gymnasiumklasse), NGK, er nýjung fyrir ungmenni á Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og í Danmörku, sem hafa áhuga á að mennta sig á Norður- Atlantsshafssvæðinu.
Verzlunarskólinn er á Instagram!
Þar geturðu fylgst með skemmtilegum viðburðum, nýjustu fréttum og fjölbreyttum uppákomum úr skólastarfinu.
Stúdentafagnaður
Sjúkrapróf
Prófsýning
Brautskráning