Verzlunarskóli Íslands

Fréttir & tilkynningar

20.12.2024

Jólaleyfi

Skólanum verður lokað 20. desember klukkan 15:00 og hann opnaður aftur föstudaginn 3. janúar.

 
 
20.12.2024

Endurtektarpróf vegna haustannar 2024

Dagana 3., 6. og 7. janúar verða endurtektarpróf í dagskólanum. Nemendur eru sjálfkrafa skráðir í…

 
20.12.2024

Útskrift

Föstudaginn 20. desember  voru þrír nemendur brautskráðir frá Verzlunarskóla Íslands.

17.12.2024

Sjúkrapróf, birting einkunna og fleira

Sjúkrapróf Sjúkrapróf fyrir 2. og 3. ár fara fram miðvikudaginn 18. desember klukkan 11:00. Birting einkunna Opnað verður fyrir námsmat…

 
 
17.12.2024

Andlát

Þorbjörg Bjarnar Friðriksdóttir, fyrrum kennari við Verzlunarskólann lést 1. desember síðastliðinn, 95 ára að aldri.

 
13.12.2024

Verzlunarskólinn tekur þátt í samstarfi um farsæld barna í viðkvæmri stöðu

Þann 4. desember síðastliðinn var undirrituð samstarfsyfirlýsing í borgarstjórnarsalnum í Ráðhúsi Reykjavíkur til að efla…

Námsbrautir

  • 1 lína

    Félagsvísinda- og alþjóðabraut

    Á félagsvísinda- og alþjóðabraut er lögð áhersla á tungumál og kjarnagreinar félagsvísinda, s.s. alþjóðafræði, menningafræði, stjórnmálafræði, sögu og sálfræði.

  • 2 línur

    Náttúrufræðibraut

    Á náttúrufræðibraut er lögð áhersla á stærðfræði og raungreinar, s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði.

  • 1 lína

    Nýsköpunar- og listabraut

    Námið samanstendur af kjarnagreinum sem fléttast saman við hönnun og listgreinar, s.s. stafræna hönnun, sjónlistir, ritlist og leiklist.

  • 3 línur

    Viðskiptabraut

    Á viðskiptabraut er lögð áhersla á viðskiptagreinar s.s. bókfærslu, hagfræði, fjármál, lögfræði og frumkvöðlafræði.

  • 1 lína

    Fagpróf verslunar & þjónustu

    Fagnám fyrir starfandi verslunarfólk sem býður upp á raunfærnimat þar sem kunnátta og hæfni hvers og eins er metin til eininga á móti kenndum áföngum. Þannig fá einstaklingar með starfsreynslu og hæfni slíkt metið til eininga og styttingar á námi sínu.

  • NGK

    Norður Atlantshafsbekkurinn

    Norður-Atlantshafsbekkurinn (Nord-Atlantisk gymnasiumklasse), NGK, er nýjung fyrir ungmenni á Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og í Danmörku, sem hafa áhuga á að mennta sig á Norður- Atlantsshafssvæðinu.

Viltu koma í fjarnám?

  • Upplýsingar um fyrirkomulag náms

    Hér finnur þú upplýsingar um fyrirkomulag náms.

  • Áfangar í boði

    Hér getur þú skoðað hvaða áfangar eru í boði.