Velkomin í Verzló

Brautskráning stúdenta 25. maí

12:00 – Athöfn nemenda af náttúrufræðibraut og alþjóðabraut

14:00 – Athöfn nemenda af viðskiptabraut og nýsköpunar- og listabraut

Fréttir & tilkynningar

13.03.2024

Brautskráning stúdenta

Brautskráning stúdenta fer fram laugardaginn 25. maí næstkomandi.

 
 
17.05.2024

Endurtektarpróf vegna vorannar 2024

Prófgjald er krónur 12000 pr. áfanga, greiðsla er forsenda birtingu einkunnar. Undanskildir eru VÉLR1FI02 og…

 
15.05.2024

Birting einkunna og prófsýning

Lokaeinkunnir vorannar verða aðgengilegar í INNU klukkan 20.00 fimmtudaginn 16. maí.

15.05.2024

Hópur nemenda í Færeyjum

Dagana 15.– 22. apríl sl. dvaldi hópur nemenda á fyrsta ári í Færeyjum og tók þátt í sameiginlegu verkefni Verzlunarskólans,…

 
 
13.05.2024

Gjöf frá afmælisárangi 40. ára stúdenta

Skólanum barst gjöf frá afmælisárgangi 40 ára stúdenta, útskrifuðum 1984.

 
10.05.2024

Verzlunarskólinn hlaut viðurkenningu fyrir Erasmus+ verkefni

Miðvikudaginn 8. maí tók Verzlunarskólinn þátt í viðburðinum Evrópusamvinna í 30 ár – Uppskeruhátíð Evrópuverkefna í Kolaportinu.

08.05.2024

Fyrirtækið Netaprent valið fyrirtæki ársins 2024

30 fyrirtæki frá 15 framhaldsskólum tóku þátt í úrslitum Fyrirtækjasmiðju Ungra fjölmkvöðla  2024.

 

Námsbrautir

  • 1 lína

    Félagsvísinda- og alþjóðabraut

    Á félagsvísinda- og alþjóðabraut er lögð áhersla á tungumál og kjarnagreinar félagsvísinda, s.s. alþjóðafræði, menningafræði, stjórnmálafræði, sögu og sálfræði.

  • 2 línur

    Náttúrufræðibraut

    Á náttúrufræðibraut er lögð áhersla á stærðfræði og raungreinar, s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði.

  • 1 lína

    Nýsköpunar- og listabraut

    Námið samanstendur af kjarnagreinum sem fléttast saman við hönnun og listgreinar, s.s. stafræna hönnun, sjónlistir, ritlist og leiklist.

  • 3 línur

    Viðskiptabraut

    Á viðskiptabraut er lögð áhersla á viðskiptagreinar s.s. bókfærslu, hagfræði, fjármál, lögfræði og frumkvöðlafræði.

  • 1 lína

    Fagpróf verslunar & þjónustu

    Fagnám fyrir starfandi verslunarfólk sem býður upp á raunfærnimat þar sem kunnátta og hæfni hvers og eins er metin til eininga á móti kenndum áföngum. Þannig fá einstaklingar með starfsreynslu og hæfni slíkt metið til eininga og styttingar á námi sínu.

  • NGK

    Norður Atlantshafsbekkurinn

    Norður-Atlantshafsbekkurinn (Nord-Atlantisk gymnasiumklasse), NGK, er nýjung fyrir ungmenni á Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og í Danmörku, sem hafa áhuga á að mennta sig á Norður- Atlantsshafssvæðinu.

Viltu koma í Verzló?

  • Upplýsingar um innritun

    Hér finnur þú algengar spurningar og svör um innritun.

  • Námsbrautir

    Hér getur þú skoðað hvaða námsbrautir eru í boði.