Velkomin í Verzló

Fréttir & tilkynningar

13.03.2024

Brautskráning stúdenta

Brautskráning stúdenta fer fram laugardaginn 25. maí næstkomandi.

 
 
24.04.2024

Sumardagurinn fyrsti

Á morgun 25. apríl er sumardagurinn fyrsti og skólinn því lokaður. Gleðilegt sumar!

 
22.04.2024

Ferð nemenda í þýsku til Berlínar 15. – 19. apríl

25 nemendur úr þýsku á 2. ári ásamt tveimur kennurum lögðu land undir fót eldsnemma…

20.04.2024

Frakklandsferð

Dagana 8.-12. apríl lögðu fimm nemendur úr 1-F land undir fót til Frakklands ásamt tveimur starfsmönnum til að taka þátt…

 
 
19.04.2024

Heimsókn 1.B í FabLab Reykjavík

Nemendur í 1.B sem eru í hönnunaráfanga fóru í heimsókn í FabLab Reykjavík í Breiðholti.…

 
18.04.2024

Norskir nemendur heimsóttu skólann

Í síðustu viku tóku nemendur úr 2. H á móti fimm nemendum frá Noregi, nánar…

16.04.2024

Danskir nemendur heimsóttu skólann

Í síðustu viku tók 1Y á móti 20 nemendum frá Danmörku, nánar tiltekið frá  Skjern og Ringkøbing.

 

Námsbrautir

  • 1 lína

    Félagsvísinda- og alþjóðabraut

    Á félagsvísinda- og alþjóðabraut er lögð áhersla á tungumál og kjarnagreinar félagsvísinda, s.s. alþjóðafræði, menningafræði, stjórnmálafræði, sögu og sálfræði.

  • 2 línur

    Náttúrufræðibraut

    Á náttúrufræðibraut er lögð áhersla á stærðfræði og raungreinar, s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði.

  • 1 lína

    Nýsköpunar- og listabraut

    Námið samanstendur af kjarnagreinum sem fléttast saman við hönnun og listgreinar, s.s. stafræna hönnun, sjónlistir, ritlist og leiklist.

  • 3 línur

    Viðskiptabraut

    Á viðskiptabraut er lögð áhersla á viðskiptagreinar s.s. bókfærslu, hagfræði, fjármál, lögfræði og frumkvöðlafræði.

  • 1 lína

    Fagpróf verslunar & þjónustu

    Fagnám fyrir starfandi verslunarfólk sem býður upp á raunfærnimat þar sem kunnátta og hæfni hvers og eins er metin til eininga á móti kenndum áföngum. Þannig fá einstaklingar með starfsreynslu og hæfni slíkt metið til eininga og styttingar á námi sínu.

  • NGK

    Norður Atlantshafsbekkurinn

    Norður-Atlantshafsbekkurinn (Nord-Atlantisk gymnasiumklasse), NGK, er nýjung fyrir ungmenni á Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og í Danmörku, sem hafa áhuga á að mennta sig á Norður- Atlantsshafssvæðinu.

Viltu koma í Verzló?

  • Upplýsingar um innritun

    Hér finnur þú algengar spurningar og svör um innritun.

  • Námsbrautir

    Hér getur þú skoðað hvaða námsbrautir eru í boði.