Verzlunarskóli Íslands

Fréttir & tilkynningar

11.04.2025

Rithöfundurinn Kim Leine í netspjalli við NGK-bekkinn

Miðvikudaginn 9. apríl áttu nemendur í NGK-bekknum netfund með dansk-norska rithöfundinum Kim Leine, sem telst nú einn þekktasti og áhrifamesti…

 
 
11.04.2025

Páskafrí

Skólinn verður lokaður í páskafríinu, frá 12. apríl til og með 22. apríl. Kennsla hefst…

 
11.04.2025

Nemendur Verzlunarskólans læra um sjálfbæra þróun á Spáni

Dagana 24. – 28. mars fóru fimm nemendur á 2. ári viðskiptabrautar ásamt tveimur starfsmönnum…

10.04.2025

Vörumessa Ungra frumkvöðla

Vörumessa Ungra frumkvöðla fór fram í Smáralind síðastliðna helgi, 4. og 5. apríl.

 
 
10.04.2025

Heimsókn sálfræðinema í HR

Hluti nemenda í sálfræðivali heimsótti Háskólann í Reykjavík í dag.

 
10.04.2025

Menntabúðir

Nýlega fóru fram menntabúðir í skólanum þar sem kennarar og aðrir starfsmenn komu saman til…

Námsbrautir

  • 1 lína

    Félagsvísinda- og alþjóðabraut

    Á félagsvísinda- og alþjóðabraut er lögð áhersla á tungumál og kjarnagreinar félagsvísinda, s.s. alþjóðafræði, menningafræði, stjórnmálafræði, sögu og sálfræði.

  • 2 línur

    Náttúrufræðibraut

    Á náttúrufræðibraut er lögð áhersla á stærðfræði og raungreinar, s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði.

  • 1 lína

    Nýsköpunar- og listabraut

    Námið samanstendur af kjarnagreinum sem fléttast saman við hönnun og listgreinar, s.s. stafræna hönnun, sjónlistir, ritlist og leiklist.

  • 3 línur

    Viðskiptabraut

    Á viðskiptabraut er lögð áhersla á viðskiptagreinar s.s. bókfærslu, hagfræði, fjármál, lögfræði og frumkvöðlafræði.

  • 1 lína

    Fagpróf verslunar & þjónustu

    Fagnám fyrir starfandi verslunarfólk sem býður upp á raunfærnimat þar sem kunnátta og hæfni hvers og eins er metin til eininga á móti kenndum áföngum. Þannig fá einstaklingar með starfsreynslu og hæfni slíkt metið til eininga og styttingar á námi sínu.

  • NGK

    Norður Atlantshafsbekkurinn

    Norður-Atlantshafsbekkurinn (Nord-Atlantisk gymnasiumklasse), NGK, er nýjung fyrir ungmenni á Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og í Danmörku, sem hafa áhuga á að mennta sig á Norður- Atlantsshafssvæðinu.

Fylgstu með lífinu í Verzló!

Verzlunarskólinn er á Instagram!

Þar geturðu fylgst með skemmtilegum viðburðum, nýjustu fréttum og fjölbreyttum uppákomum úr skólastarfinu.