Verzlunarskóli Íslands

Fréttir & tilkynningar

26.03.2025

Auka opið hús

Auka opið hús verður miðvikudaginn 9. apríl klukkan 14:00 fyrir þá sem ekki gátu heimsótt skólann 6. mars.

 
 
02.04.2025

Með ruslapoka í hönd og bros á vör: Umhverfisdagur Verzlunarskólans

Í gær tóku nemendur og starfsfólk Verzlunarskóla Íslands höndum saman og lögðu sitt af mörkum…

 
01.04.2025

Frönskukeppni 2025: Verzlunarskólanemendur vinna til verðlauna

Í marsmánuði er hátíð franskrar tungu haldin hátíðleg um allan heim og af því tilefni…

26.03.2025

Áhugavert og skemmtilegt foreldrakvöld: foreldrar spurðu, skólastjóri svaraði

Foreldrakvöldið sem haldið var í gær, þriðjudaginn 25. mars, heppnaðist afar vel og var bæði fræðandi og skemmtilegt.

 
 
25.03.2025

Verzlunarskólanemendur í Kaupmannahöfn

Átta nemendur úr viðskiptabekkjum á öðru ári dvelja þessa vikuna í Kaupmannahöfn á vegum Nord+.

 
25.03.2025

Umhverfisdagurinn 1. apríl

Árlegur umhverfisdagur skólans verður haldinn  þriðjudaginn, 1. apríl. Þema umhverfisátaksins í ár er “Neysla og…

Námsbrautir

  • 1 lína

    Félagsvísinda- og alþjóðabraut

    Á félagsvísinda- og alþjóðabraut er lögð áhersla á tungumál og kjarnagreinar félagsvísinda, s.s. alþjóðafræði, menningafræði, stjórnmálafræði, sögu og sálfræði.

  • 2 línur

    Náttúrufræðibraut

    Á náttúrufræðibraut er lögð áhersla á stærðfræði og raungreinar, s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði.

  • 1 lína

    Nýsköpunar- og listabraut

    Námið samanstendur af kjarnagreinum sem fléttast saman við hönnun og listgreinar, s.s. stafræna hönnun, sjónlistir, ritlist og leiklist.

  • 3 línur

    Viðskiptabraut

    Á viðskiptabraut er lögð áhersla á viðskiptagreinar s.s. bókfærslu, hagfræði, fjármál, lögfræði og frumkvöðlafræði.

  • 1 lína

    Fagpróf verslunar & þjónustu

    Fagnám fyrir starfandi verslunarfólk sem býður upp á raunfærnimat þar sem kunnátta og hæfni hvers og eins er metin til eininga á móti kenndum áföngum. Þannig fá einstaklingar með starfsreynslu og hæfni slíkt metið til eininga og styttingar á námi sínu.

  • NGK

    Norður Atlantshafsbekkurinn

    Norður-Atlantshafsbekkurinn (Nord-Atlantisk gymnasiumklasse), NGK, er nýjung fyrir ungmenni á Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og í Danmörku, sem hafa áhuga á að mennta sig á Norður- Atlantsshafssvæðinu.

Fylgstu með lífinu í Verzló!

Verzlunarskólinn er á Instagram!

Þar geturðu fylgst með skemmtilegum viðburðum, nýjustu fréttum og fjölbreyttum uppákomum úr skólastarfinu.