Háskólakynning á Marmaranum

Á fimmtudaginn, 13. febrúar, frá kl. 11:30–12:30 verður kynning á Marmaranum þar sem háskólar og aðrir aðilar, sem bjóða upp á spennandi tækifæri eftir framhaldsskóla, kynna starfsemi sína.

Þeir sem taka þátt eru:

Háskóli Íslands
Háskólinn í Reykjavík
Landbúnaðarháskólinn
Háskólinn á Hólum
Háskólinn á Bifröst
Listaháskólinn
Kvikmyndaskólinn
Flugskólinn
Rannís – farabara.is
Lingo – nám erlendis
Kilroy
Norræna félagið –  Norden (t.d. lýðháskólar)
Námsgátt – nám erlendis
Kynning á Costal Carolina University

Sjáumst á Marmaranum á fimmtudaginn.

Aðrar fréttir