Tímasetningar brautskráningar 2025

Brautskráning stúdenta fer fram laugardaginn 24. maí næstkomandi í Borgarleikhúsinu.

Athöfnin verður tvískipt og drógu Kári Einarsson og Íris Sævarsdóttir um tímasetningu útskriftar hverrar brautar.

  • Kl. 12:00 – Athöfn nemenda af nýsköpunar- og listabraut og viðskiptabraut.
  • Kl. 14:00 – Athöfn nemenda af alþjóðabraut og náttúrufræðibraut.

Gera má ráð fyrir að hvor athöfn taki um 1 klukkustund og 30 mínútur.

Aðrar fréttir