Stúdentafagnaður 9. maí 2025

Nú er komið að því að boða til árlegs stúdentafagnaðar. 

Stúdentafagnaður afmælisárganga Verzlunarskóla Íslands verður haldinn í Gullhömrum föstudaginn 9. maí 2025.  Húsið opnar kl. 19.00 og borðhald hefst kl. 20.

Aðrar fréttir