Hvert stefnir þú eftir Versló? Háskólakynning á Marmaranum
Miðvikudaginn 1. mars milli 11:30-12:30 munu allar helstu deildir háskólanna mæta á Marmarann og kynna námsframboð sitt. Nemendur hafa kost á að gefa sig á tal við bæði kennara og núverandi nemendur þeirra námsleiða sem heilla þá og spyrja þá spjörunum úr.