BÓKF1GB03
Bókfærsla
- Einingar3
Farið verður í áætlanagerð þar sem gerðar verað greiðslu-, rekstar- og efnahagsáætlanir, kennitölu- og framlegðarútreikninga og túlkun þeirra. Mikiláhersla er lögð á vönduð vinnubrögð nemenda og góðan frágang. Öll verkefnin eru unnin í Excel.
Farið verður í áætlanagerð þar sem gerðar verað greiðslu-, rekstar- og efnahagsáætlanir, kennitölu- og framlegðarútreikninga og túlkun þeirra. Mikiláhersla er lögð á vönduð vinnubrögð nemenda og góðan frágang. Öll verkefnin eru unnin í Excel.
BÓKF1GA03.
Áætlunargerð.
Hagnaði/tapi.
Mismunandi greiðslustöðu fyrirtækja.
Túlkun ársreikninga út frá kennitölum.
Framlegðarútreikningum og notkun þeirra.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Reikna framlegð.
Greina milli breytilegs og fasts kostnaðar.
Gera rekstrar- og greiðsluáætlanir auk áætlaðan efnahagsreikning.
Reikna út algengar kennitölur.
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Meta hvenær rétt sé að líta framhjá föstum kostnaði við arðsemisútreikninga.
Skilja samhengi í rekstri fyrirtækja og mikilvægi áætlanagerðar.
Túlka niðurstöður kennitöluútreikninga.
Gera sér grein fyrir verðmætasköpun fyrirtækja.
Meta ársreikninga.
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: