HAGF1ÞF05
Þjóðhagfræði og fjármálalæsi
- Einingar5
Áfanginn er grunnáfangi í hagfræði og fjármálalæsi. Nemendur fá innsýn í helstu hugtök þjóðhagfræðinnar eins og eftirspurn og framboð, hagvöxt, utanríkisviðskipti og önnur tengd málefni. Fjármálalæsi felst í að gera nemendum grein fyrir mikilvægi þess að vera upplýstir við ákvarðanatöku,…
- Áfanginn er grunnáfangi í hagfræði og fjármálalæsi.
- Nemendur fá innsýn í helstu hugtök þjóðhagfræðinnar eins og eftirspurn og framboð, hagvöxt, utanríkisviðskipti og önnur tengd málefni.
- Fjármálalæsi felst í að gera nemendum grein fyrir mikilvægi þess að vera upplýstir við ákvarðanatöku, t.d. mismunandi tegundir lána og mismunandi tegundir vaxta.
- Kennsla er í formi verkefnavinnu, umræðutíma og fyrirlestra.
- Nemendur fá þjálfun í gagnrýnni hugsun í tengslum við málefni hagkerfisins.
Námsmat áfangans er í formi verkefnavinnu og lokaprófs.
Helstu hugtökum hagfræðinnar.
Mikilvægi utanríkisviðskipta fyrir hagkerfi eins og það íslenska.
Gengi gjaldmiðla og áhrif gengis á viðskipti í víðum skilningi.
Hvernig hlutverki hins opinbera er háttað.
Líkönun og gröfum í hagfræði.
Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Lesa og skilja fréttir um hagfræðileg málefni.
Afla sér upplýsinga um hagfræðileg málefni.
Reikna og túlka hagstærðir eins og verðbólgu, vexti, hagvöxt og fleira.
Lesa upplýsingar úr hagfræðilegum framsetningum.
Umreikna milli gjaldmiðla.
Reikna einfalda launaútreikninga.
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Taka þátt í umræðum um hagfræðileg málefni.
Tekið upplýstar ákvarðanir um eigin fjármál.
Gera sér grein fyrir hvernig hagkerfi starfar og helstu verkefnum sem aðilar hagkerfisins takast á við.
Vera læs á samfélagið og helstu stoðir hagkerfisins.
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: