HÖNN2SM05
Stafræn hönnun og miðlun
- Einingar5
Í áfanganum verður unnið með fjölbreyttan hugbúnað og veflausnir sem tengjast ýmissi hönnun m.a. myndvinnslu í Photoshop, Illustrator og Inndesign, stafrænni miðlun efnis á fjölbreyttan hátt. Áfanginn er verkefnaáfangi þar sem lögð verður áhersla á sjálfstæð vinnubrögð, þjálfun í miðlun…
- Í áfanganum verður unnið með fjölbreyttan hugbúnað og veflausnir sem tengjast ýmissi hönnun m.a. myndvinnslu í Photoshop, Illustrator og Inndesign, stafrænni miðlun efnis á fjölbreyttan hátt.
- Áfanginn er verkefnaáfangi þar sem lögð verður áhersla á sjálfstæð vinnubrögð, þjálfun í miðlun og framsetningu eigin efnis og verða efnistök af ýmsum toga.
Áfanginn er símatsáfangi þar sem nemendur vinna að fjölbreyttum verkefnum yfir önnina.
Stafrænni miðlun.
Forritunum Photoshop, Illustrator og Inndesign.
Myndvinnslu.
Möguleikum hönnunar með stafrænum miðlun.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Vinna með myndir og skila þeim frá sér á stafrænu formi.
Nýta sér forrit á netinu til að skila frá sér hugmyndum á stafrænu formi.
Fylgja hugmynd til framkvæmdar.
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Breyta, sameina og útbúa myndir á stafrænu formi og til prentunar.
Útfæra eigin hugmyndir í myndvinnsluforritum.
Nýta sér umhverfi stafrænnar hönnunar.
Vinna sjálfstætt og með leiðsögn á skapandi hátt.
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: