Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Nemendur hafa einn fastan íþróttatími í viku. Til viðbótar fá þeir 4 tíma á önn í bóklegri fræðslu. Þjálfun-heilsa-vellíðan. Megináhersla er á fjölbreytta hreyfingu, líkams- og heilsurækt. Nemendur fá alhliða þjálfun þar sem unnið er markvisst með helstu þætti þjálfunar.…
Nemendur hafa einn fastan íþróttatími í viku. Til viðbótar fá þeir 4 tíma á önn í bóklegri fræðslu. Þjálfun-heilsa-vellíðan. Megináhersla er á fjölbreytta hreyfingu, líkams- og heilsurækt. Nemendur fá alhliða þjálfun þar sem unnið er markvisst með helstu þætti þjálfunar. Upphitun, þol, styrk og leiðleika. Í bóklegum tímum er fjallað um: Þol- og styrktarþjálfun, næringu/mataræði og lífstíl. Kenndur verður dans eina viku í október.
Mat byggist á þeim þáttum sem unnið er með yfir önnina. Ástundun, mætingar og virkni í tímum 60% Afkastamælingar: 40% sem skiptist þannig: Þolpróf 20% Styrkur 20%.
Að nemandi brjóti upp mikla setu í skólaumhverfinu og taki þátt í fjölbreyttri hreyfingu. Auk þess er unnið markvisst að því að auka þol, styrk, liðleika og að kynnast slökunartækni.