ÍÞRÓ1ÍD01
Líkamsrækt og heilsa B
- Einingar1
Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur fái sem fjölbreyttasta hreyfingu sem reynir hæfilega á hjarta- og æðakerfið, vöðvastyrkingu og viðhaldi liðleika. Lögð er áhersla á Interval þjálfun með æfingarkerfum eins og tabata, kross-fit og stöðvahring, sem henta vel…
- Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur fái sem fjölbreyttasta hreyfingu sem reynir hæfilega á hjarta- og æðakerfið, vöðvastyrkingu og viðhaldi liðleika.
- Lögð er áhersla á Interval þjálfun með æfingarkerfum eins og tabata, kross-fit og stöðvahring, sem henta vel aðstöðunni.
- Einnig er unnið með knattleiki og almenna leiki.
- Nemendur fá bóklega fræðslu um grunnþætti líkamlegrar heilsu. m.a. fá nemendur fræðslu og æfingu í skyndihjálp.
- Áfram er unnið að „heilbrigðri sál í hraustum líkama“.
Námsmat er að mestu leyti byggt á ástundun og hæfni nemenda til að tileinka sér þekkingu og leikni ásamt líkamlegum mælingum sem eru í samræmi við það sem unnið er með hverju sinni.
Ræktun líkama og sálar.
Mikilvægi hreyfingar með tilliti til heilsueflingar og vellíðunar.
Gildi hreyfingar fyrir líffærakerfi líkamans.
Hvers virði hæfileg hreyfing er með tilliti til góðs lífsstíls til framtíðar.
Æskilegri næringu.
Framkvæmd líkamlegra (afkasta)mælinga – framkvæmd og úrvinnslu.
Til að útskýra niðurstöður mælinga og meta niðurstöðurnar.
Neikvæðum áhrifum vímuefnaneyslu á líkama og sál.
Grunnatriðum skyndihjálpar.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Vinna sjálfstæð verkefni í hópi.
Eiga samskipti við aðra nemendur.
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Meta líkamlega, andlega og félagslega stöðu sína.
Stunda þolþjálfun og þekkja greinarmun á loftháðri- og loftfirrtri þoluppbyggingu.
Stunda styrktarþjálfun.
Nærast á heilbrigðan hátt – með vitneskju um skaðsemi of- og vanneyslu.
Forðast lífsstíl sem leitt getur til áunninna sjúkdóma – lífsstílssjúkdóma.
Framkvæma (afkasta)mælingar og skýra frá niðurstöðum (fyrir hópinn).
Forðast ávanabindandi eiturefni.
Bregðast við og taka frumkvæði ef viðkomandi er staðsettur þar sem þörf er á fyrstu hjálp.
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: