LÍFF3LE05(01)
Lífeðlisfræði II
- Einingar5
Áfanginn fjallar um lífeðlisfræði mannslíkamans. Líffæri og líffærakerfi eru til umfjöllunar og starfsemi þeirra. Samanburður er gerður á starfsemi mannslíkamans og annarra spendýra. Farið verður í þveitikerfið, taugakerfið, skynjun, vöðva, bein, innkirtla og æxlun. Kennslan fer fram með innlögn í…
- Áfanginn fjallar um lífeðlisfræði mannslíkamans.
- Líffæri og líffærakerfi eru til umfjöllunar og starfsemi þeirra.
- Samanburður er gerður á starfsemi mannslíkamans og annarra spendýra.
- Farið verður í þveitikerfið, taugakerfið, skynjun, vöðva, bein, innkirtla og æxlun.
- Kennslan fer fram með innlögn í formi fyrirlestra og verkefnavinnu þar sem nemendur vinna sem einstaklingar eða í hópum.
- Verklegar æfingar eru einnig hluti kennslunnar þar sem nemendur vinna saman í hópum.
- Upplýsingaleit fer fram á netinu samhliða efni frá bókasafi.
Lokapróf og vinnueinkunn sem er samsett úr verkefnavinnu (einstaklings og hópa), verklegum æfingum og hlutaprófum.
LÍFF2LE05.
Tengslum og samspil líffærakerfa og lífeðlisfræði spendýra.
Sérhæfðum orðaforða lífeðlisfræðinnar á íslensku og erlendri tungu.
Þáttum er varða heilbrigði og velferð.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Lestri lífeðlisfræðilegra upplýsinga úr texta og myndum.
Að skilja samspil mismunandi líffærakerfa við stjórn líkamsstarfseminnar.
Koma frá sér niðurstöðum á vísindalegan hátt.
Meta áhrif lífshátta á heilbrigða þroskun og starfsemi líkamans.
Öflun frekari upplýsinga á sjálfstæðan hátt.
Beitingu ýmiss konar tækja og tóla við verklegar æfingar til að dýpka skilning sinn á námsefninu.
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Dýpka skilning sinn á lífeðlisfræðilegum viðfangsefnum.
Leggja gróft mat á lífeðlisfræðilegar upplýsingar á gagnrýninn hátt.
Tengja undirstöðuþekkingu í lífeðlisfræði við daglegt líf og sjá notagildi hennar.
Taka ábyrgð á eigin lífsháttum m.t.t. lífeðlisfræðilegra þátta.
Vinna saman í hópum og skila skýrslu.
Bera ábyrgð á eigin námi.
Afla sér frekari þekkingar á sviði lífeðlisfræðinnar.
Yfirfært skilning sinn og þekkingu á tengdar lífverur.
Skilja þróunarleg tengsl lífvera af sama meiði.
Taka upplýsta afstöðu til siðferðilegra álitamála og rökræða.
Taka þátt í upplýstri umræðu og rökstyðja afstöðu til málefna er snerta vísindi, tækni og samfélag.
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: