Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Lýsing á áfanga og kennsluháttum: Meginviðfangsefni áfangans er að kynna fyrir nemendum gerð markaðsáætlana ásamt tilhögun og framkvæmd markaðsrannsóknum. Farið verður ítarlega í gerð markaðsáætlana og er það megin uppistaðan í vinnu nemenda yfir önnina. Í markaðsrannsóknum verður farið yfir…
Lýsing á áfanga og kennsluháttum: Meginviðfangsefni áfangans er að kynna fyrir nemendum gerð markaðsáætlana ásamt tilhögun og framkvæmd markaðsrannsóknum. Farið verður ítarlega í gerð markaðsáætlana og er það megin uppistaðan í vinnu nemenda yfir önnina. Í markaðsrannsóknum verður farið yfir gagnasöfnun, gagnagreiningu og úrvinnslu þeirra. Lögð er áhersla á vandaða skýrslugerð nemenda og að þeir kynni niðurstöður sínar samnemendum sínum. Einnig er farið yfir helstu aðferðir við verðlagningu vöru og þjónustu, ásamt því að fjalla um helstu kynningar og dreifileiðir. Kennsla fer að mestu fram í tengslum við verkefnavinnu nemenda auk stuttra fyrirlestra.
Megin uppistaðan í námsmatinu er verkefnavinna í tengslum við gerð markaðsáætlunar. Áfanganaum lýkur með lokaprófi.
Nemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: