Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Í þessum áfanga er reynt að skerpa á sumu því sem komið er. Æfing og þjálfun í diffrun og hagnýtingu hennar auk vigurreiknings og hornafallareiknings. Hér er farið í svipaða hluti og eru í áföngum á náttúrufræðibraut en meira gert…
Í þessum áfanga er reynt að skerpa á sumu því sem komið er. Æfing og þjálfun í diffrun og hagnýtingu hennar auk vigurreiknings og hornafallareiknings. Hér er farið í svipaða hluti og eru í áföngum á náttúrufræðibraut en meira gert úr dæmareikningi heldur er færðilegri íferð.
Próf í áfanganum í annarlok gildir 75% af lokaeinkunn en 25% lokaeinkunnar byggir á frammistöðu nemenda á önninni þ.m.t. í skyndiprófum og örprófum, heimadæmum og ástundun. Próf í annarlok er 120 mínútur. Þar er m.a. prófað í fræðilegu efni. Takið eftir : Nemandi þarf að fá a.m.k. 4,0 (ekki upphækkað) í einkunn á lokaprófinu og a.m.k. 5,0 (upphækkað) í lokaeinkunn til að standast áfangann.
Að nemendur:
Vigur, samlagning og frádráttur, hallatala, lengd, innfeldi, þvervigur. Miðpunktur striks og miðpunktur þríhyrnings. Einingarhringurinn, bogamál, hornaföll, horn á milli vigra. Diffrun, útgildi og beygjuskil, Heildun og flatarmál, Jafna hrings og jafna sporbaugs.