Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Heildun er aðalhluti þessa áfanga. Heildun kemur m.a. við sögu í flatarmálsútreikningi og lausn diffurjafna. Auk heildunar er kafli um runur og raðir og hagnýtingu. Lögð er áhersla á skilmerkilega framsetningu við lausn verkefna.
Próf í áfanganum í annarlok gildir 75% af lokaeinkunn en 25% lokaeinkunnar byggir á frammistöðu nemenda á önninni þ.m.t. í skyndiprófum og örprófum, heimadæmum og ástundun. Próf í annarlok er 120 mínútur. Þar er m.a. prófað í fræðilegu efni. Takið eftir : Nemandi þarf að fá a.m.k. 4,0 (ekki upphækkað) í einkunn á lokaprófinu og a.m.k. 5,0 (upphækkað) í lokaeinkunn til að standast áfangann.
Að nemendur:
Heildun, heildunaraðferðir, hlutheildun, innsetning og stofnbrotsliðun. Flatarmál. Þrepun. Mismuna- og kvótarunur og raðir og summur þeirra.