Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Þrívíð rúmfræði, hnitarúmfræði, er meginefnið en síðan er nemendum kynnt kúluhornafræði og endanlega rúmfræði. Þannig kynnast nemendur því að það er ekki bara ein gerð og eitt sett af reglum sem gilda í rúmfræði.
Munnlegt próf er í lok áfangans og gildir það 50%. Heimadæmi og önnur verkefni á önninni gilda 50%. Nemendur þurfa að ná báðum þessum matsþáttum þ.e. fá a.m.k. 4.5 í hvorum til að standast áfangann.
Að nemendur:
Saga rúmfræðinnar, frumsendur, setningar og sannanir. Vigrar, stikun línu og sléttu, skurðpunktar hluta í þrívíðu rúmi. Jafna sléttu og fjarlægð punkts frá sléttu. Krossmargfeldfeldi. Kúluhornafræði, þríhyrningar og pólaþríhyrningar, kósínusreglur og sínusreglan. Endanleg rúmfræði.