ÞÝS303

Áfram er orðaforði daglegs lífs þjálfaður og aukinn. Orðaforðinn og grunnatriði málfræðinnar eru þjálfuð, en nú með auknum þunga frjálsra skriflegra og munnlegra verkefna. Lesin er léttlestrarbók, og ævintýri og fjalla nemendur um innihald textanna bæði skriflega og munnlega. Með…

Áfram er orðaforði daglegs lífs þjálfaður og aukinn. Orðaforðinn og grunnatriði málfræðinnar eru þjálfuð, en nú með auknum þunga frjálsra skriflegra og munnlegra verkefna. Lesin er léttlestrarbók, og ævintýri og fjalla nemendur um innihald textanna bæði skriflega og munnlega. Með öllu lesefni er leitast við að auka orðaforða nemenda og innsýn þeirra inn í daglegt líf í Þýskalandi og þarlenda siði og venjur. Vinnubók og verkefnahefti eru áfram notuð til aukinnar þjálfunar, bæði sjálfstætt heima og í kennslustundum. Áfram er lögð áhersla á að nemendur séu virkir í allri umfjöllun námsefnis og noti reglulega tölvudiskinn sem því fylgir. Auk hlustunarefnis kennslubókar hlusta nemendur áfram á ítarefni í hlustun.

Lokapróf: 55 % Vinnueinkunn: 45 % Próf og verkefni 30 % Hlustun 5 % Munnlegt 10 %.

  • Að nemandi geri sér grein fyrir mikilvægi eigin vinnu til að ná árangri í námi fái innsýn inn í daglegt líf í þýskumælandi löndum hlustun skilji skýrt talað daglegt mál um efni sem fjallað hefur verið um eða snertir daglegt líf og nánasta umhverfi lestur skilji létta lestexta með almennum orðaforða og nái meginþræði lengri texta hafi þjálfast enn frekar í notkun orðabókar tal geti tjáð sig munnlega af nokkru öryggi um afmarkað efni sem verið hefur til umfjöllunar ritun geti tjáð sig skriflega af nokkru öryggi um afmarkað efni sem verið hefur til umfjöllunar geti beitt málnotkunarreglum rétt í æfingum af mismunandi gerð.