ÞÝSK1ÞB05
Þýska B
- Einingar5
Áfanginn er framhaldsáfangi og flokkast undir A1 skv. evrópska tungumálarammanum. Lögð er áhersla á 4 færniþætti tungumálakennslu: hlustun, lestur, tal og ritun. Markmiðið er að nemandi skilji flóknari orðasambönd um sig og umhverfi sitt. Að nemandi geti tekið þátt í…
- Áfanginn er framhaldsáfangi og flokkast undir A1 skv. evrópska tungumálarammanum.
- Lögð er áhersla á 4 færniþætti tungumálakennslu: hlustun, lestur, tal og ritun.
- Markmiðið er að nemandi skilji flóknari orðasambönd um sig og umhverfi sitt.
- Að nemandi geti tekið þátt í einföldum samræðum og skrifað stutta, einfalda texta.
- Nemendur nota grunnbækur, lesbók og vinnubók. Einnig lesa þeir stuttar sögur og syngja.
- Notað er myndefni þar sem nemendur fá kynningu á landi og þjóð. Verkefni eru ýmist einstaklings- eða hópverkefni.
- Lögð er áhersla á notkun upplýsingatækni.
Í lok áfangans er skriflegt og munnlegt próf úr efni áfangans sem gildir á móti vinnu og ástundun nemandans á önninni.
ÞÝSK1ÞA05 (fyrsti áfangi).
Þeim orðaforða sem nauðsynlegur er til að mæta markmiðum áfangans.
Völdum grundvallarþáttum málkerfisins.
Menningu, samskiptavenjum og siðum þýskumælandi þjóða.
Uppbyggingu texta og muninum á töluðu og rituðu máli.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Skilja talað mál um kunnugleg efni þegar talað er skýrt.
Lesa og greina texta sem innihalda algengan orðaforða.
Taka þátt í einföldum samræðum og tjá sig um efni sem hann þekkir.
Tjá sig á einfaldan hátt með því að beita orðaforða, málvenjum og framburði.
Skrifa stuttan, einfaldan texta um þekkt efni með viðeigandi málfari.
Fara eftir grundvallarreglum um ritað mál.
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Skilja meginatriði margvíslegra texta og greina einfaldar upplýsingar.
Skilja talað mál um kunnugleg efni.
Tjá sig munnlega og skriflega á einfaldan hátt.
Skrifa samantekt á tilteknu efni eða skrifa um áhugamál og sitt nánasta umhverfi.
Takast á við ýmsar aðstæður í almennum samskiptum.
Nota upplýsingatækni og hjálpargögn í tungumálinu.
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: