Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Inngangur að alþjóðafræði
Grunnáfangi. Sjá nánar um hæfniviðmið í skólanámskrá VÍ. Námsmat kann að vera öðruvísi í fjarnámi og dagskóla.
Í áfanganum er fjallað um alþjóðakerfið og valdir þættir þess skoðaðir. Varpað er ljósi á alþjóðasamskipti og alþjóðastofnanir og sjónum beint að utanríkismálum Íslands og þátttöku Íslendinga í fjölþjóðasamstarfi. Ítarlega er fjallað um samvinnu Evrópuríkja á síðustu áratugum og staða Evrópu og nágrannaríkja þeirra í alþjóðasamfélaginu skoðuð sérstaklega. Loks er hugað að mismunandi völdum ríkja í heiminum öllum og líklegum breytingum á þeim á næstu árum.
Lokapróf gildir 70%, þrjú gagnvirk próf 15% og eitt skilaverkefni 15%