BÓKF2BT05

Bókfærsla, áfangi 2

Áfanginn er framhald af BÓKF 1BR 05 (eða sambærilegum áfanga). Sjá nánar um hæfniviðmið í  skólanámskrá VÍ. Námsmat kann að vera öðruvísi í fjarnámi og dagskóla.

Verkefni og texti eru öll í kennslukerfinu. Lögð er áhersla á að nemendur séu sjálfstæðir í vinnubrögðum og geri sér grein fyrir eigin ábyrgð.

  • Fastafjármunir og óbeinar afskriftir.
  • Laun og launabókhald.
  • Erlend viðskipti, gengishagnaður og tap.
  • Hlutafélög og arður.
  • Skuldabréf óverðtryggð og verðtryggð.
  • Hlutabréfaeign.

  • Verkefni 20%.
  • Lokapróf 80%.

Til að standast áfangann þurfa nemendur að ná 4,5 í lokaprófinu.

Bókfærsla 2 eftir Tómas Bergsson, bókin er rafræn og er vistuð í kennslukerfinu.

Verkefni unnin í tölvu: Excel.