Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Bókfærsla, sjóðstreymi og skattauppgjör
Áfanginn er framhald af BÓKF 2UT 05 (eða sambærilegum áfanga). Sjá nánar um hæfniviðmið í skólanámskrá VÍ. Námsmat kann að vera öðruvísi í fjarnámi og dagskóla.
Nemendur kynnast:
Nemendur færa uppgjör með flóknum athugasemdum, læra að taka tillit til skattalegra ráðstafana og semja ársreikninga út frá takmörkuðum upplýsingum.
Í upphafi er farið í gegnum verkefni þar sem lögð er áhersla á færslur og uppgjör út frá takmörkuðum upplýsingum. Síðan taka við verkefni þar sem um er að ræða fjárhagslega endurskipulagningu og sölu og sameiningu fyrirtækja.
Á seinni hluta annarinnar er farið í gegnum skattaverkefni og sjóðstreymi.
Lokapróf gildir 80%.
Annað námsmat 20%.
Verkefnahefti tekið saman af kennurum skólans. Bókin er á pdf formi í kennslukerfinu.
Verkefni unnin í Excel.