Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Eðlisfræði daglegs lífs, síðari hluti, fyrir eðlisfræðisvið
Áfanginn er framhald af EÐLI 2DL 05 (eða sambærilegum áfanga) og fjallar um aflfræði, varmafræði og bylgjufræði. Sjá nánar um hæfniviðmið í skólanámskrá VÍ. Námsmat kann að vera öðruvísi í fjarnámi og dagskóla.
Í námskeiðinu verður farið ítarlegar í aflfræði en gert var í EÐL 103, og gefin nokkur innsýn í eðlisfræði bylgjuhreyfingar og frumatriði varmafræðinnar.
Nemandi: