Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Enska, málnotkun, bókmenntir og viðskipti
Áfangi er framhald af ENSK 2OM 05 (eða sambærilegum áfanga). Sjá nánar um hæfniviðmið í skólanámskrá VÍ. Námsmat kann að vera öðruvísi í fjarnámi og dagskóla.
Áhersla er lögð á að byggja upp og auka við hagnýtan orðaforða. Lesnir eru textar um margvísleg málefni. Skáldsaga er lesin ásamt smásögum og unnið er með þetta efni á fjölbreyttan hátt. Lögð er áhersla á að nemendur geti nýtt sköpunarkraft sinn og skrifi persónulýsingar og/eða eigin smásögu. Einnig læra nemendur að flytja hefðbundna, skipulaða kynningu. Ætlast er til þess að nemendur hafi öðlast hæfni B2 samkvæmt Evrópsku tungumálamöppunni.
Að nemendur:
Nemendur fá senda verklýsingu í Moodle vikulega.