Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Enska, orðaforði og málnotkun
Grunnáfangi. Sjá nánar um hæfniviðmið í skólanámskrá VÍ. Námsmat kann að vera öðruvísi í fjarnámi og dagskóla.
Nemendur lesa texta um margvísleg efni og kynnt eru hugtök sem tengjast verslun og viðskiptum. Verkefni eru unnin til að þjálfa nemendur í notkun á nýjum orðaforða sem kemur fyrir í lestextum og málfræðiatriði sem reynast íslenskum nemendum erfið, eru þjálfuð. Ennfremur læra nemendur að skrifa vel skipulagðar efnisgreinar og ritgerðir auk þess að skrifa og flytja fyrirlestur. Skáldsaga er lesin og nokkrar smásögur eru hraðlesnar og fjölbreytt og skapandi verkefni unnin úr því efni.
Að nemendur