ENSK3EM05

Enska sem alþjóðatungumál

Áfanginn er framhald af ENSK 3ME 05 (eða sambærilegum áfanga). Sjá nánar um hæfniviðmið í skólanámskrá VÍ. Námsmat kann að vera öðruvísi í fjarnámi og dagskóla.

Á þessu námskeiði er unnið með ákveðin efnissvið þar sem áhersla er lögð á háþróaðan orðaforða og ákveðnar samskiptaaðferðir, fjölbreytta ritun og tjáningu. Mikilvægustu viðfangsefnin eru enska sem heimsmál, kvikmyndir og bókmenntir.

  • Verkefnaskil 50%.
  • Lokapróf 50% (lágmarkseinkunn 4,5).

  • Enskur orðalykill, Mál og Menning.
  • Catcher in the Rye, by J.D. Salinger.
  • Smásögur, á netinu.
  • Önnur kennslugögn frá kennara.