Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Enska, náttúruvísindaenska
Áfangi (ENSK 3NV 05) er á þriðja þrepi og framhald af ENSK 2OM 05 og ENSK 2MV 05 eða sambærilegum áföngum. Sjá nánar um hæfniviðmið í skólanámskrá VÍ. Námsmat kann að vera öðruvísi í fjarnámi og dagskóla.
Námið miðar að því að nemendur auki færni sína í enskri tungu og bæti bæði vísindaorðaforða og almennan orðaforða svo og málskilning. Til þess að ná settu markmiði læra nemendur um algenga orðahluta (forskeyti, viðskeyti, rætur) í ensku úr grísku og latínu. Nemendur eru jafnframt þjálfaðir í ritun með ýmsum verkefnum sem tengjast vísindum. Einnig eru nemendur þjálfaðir í töluðu máli, þ.e. að tjá skoðanir sínar og að flytja formlegan fyrirlestur.
Að nemendur:
Nemendur fá senda verklýsingu í Moodle vikulega.