Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Yndislestur
Í þessum áfanga gefst nemendum kostur á að lesa sér til ánægju og kynnast fjölbreyttum bókmenntaverkum. Nemendur velja fimm bækur af lista í samráði við kennara og gera grein fyrir þeim skriflega og munnlega.
Nemendur lesa fimm bækur yfir önnina og gera grein fyrir þeim skriflega, auk þess sem þeir hitta kennara í rafrænu samtali eftir lestur síðustu bókarinnar. Áfanginn er próflaus.
Nemendur velja fimm bækur af lista í samráði við kennara. Öll vinna áfangans fer fram á ensku.