FÉLA2IS05

Félagsfræði, inngangur og samfélag

Grunnáfangi. Sjá nánar um hæfniviðmið í skólanámskrá VÍ. Námsmat kann að vera öðruvísi í fjarnámi og dagskóla.

Fjallað er um grunneiningar samfélagsins og kynnt hvernig þær eru skoðaðar út frá sjónarhorni félagsvísinda.

Að nemandi öðlist þekkingu á grunneiningum nútímasamfélags og kynnist sýn félagsvísinda á samfélagið; einkum hvernig samfélagsleg fyrirbæri hafa áhrif á líf hvers einstaklings. Um nánari áfangamarkmið sjá bls. 17-19 í aðalnámskrá framhaldsskóla, samfélagsgreinar (http://www.menntamalaraduneyti.is/utgefid-efni/namskrar//nr/307).

  • Garðar Gíslason: Félagsfræði. Einstaklingur og samfélag. Mál og menning. Rv. 2007, 3. útgáfa.