Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Félagsfræði, kenningar
Í þessum áfanga er fjallað um frumkvöðla félagsfræðinnar, s.s. Comte, Durkheim, Weber og Marx og kynntar helstu kenningar greinarinnar. Farið verður í nokkrar þekktar rannsóknir í félagsfræðum. Einnig verða nemendur þjálfaðir í að skoða samfélagið með félagsfræðilegu innsæi.
Nemendur læra um félagslega lagskiptingu, frávik, fjölmiðla og áhrif þeirra, enn fremur kynhlutverk, og skoða þessi viðfangsefni í ljósi ólíkra félagsfræðikenninga.
Nemendur