Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Franska B
Áfanginn er framhald af FRAN 1FA 05 (eða sambærilegum áfanga). Sjá nánar um hæfniviðmið í skólanámskrá VÍ. Námsmat kann að vera öðruvísi í fjarnámi og dagskóla.
Á þessari önn er haldið áfram að byggja ofaná það sem gert var á fyrstu önn. Haldið er áfram að kenna nemendum undirstöðuatriði tungumálsins, grunnorðaforða þess og framburð. Haldið er áfram að æfa tal, hlustun, ritun og lestur. Framburðaræfingar verða studdar hlustun. Farið er í helstu málfræðiatriði og gerðar æfingar. Áhersla er lögð á að nemendur geti skilið talað mál og svarað sjálfir einföldum spurningum. Unnið er með einfalda texta af mismunandi gerð, svo sem samtöl, stutta texta og ljóð. Nemendur eru látnir tala og skrifa um sjálfa sig, fjölskyldu sína, vini, áhugamál og nánasta umhverfi sitt. Nemendur eru látnir nota netið við upplýsingaleit. Nemendum er vísað á orðabók.
Að nemendur: