Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Þjóðhagfræði og fjármálalæsi
Grunnáfangi. Sjá nánar um hæfniviðmið í skólanámskrá VÍ. Námsmat kann að vera öðruvísi í fjarnámi og dagskóla.
Áfanginn er grunnáfangi í hagfræði og fjármálalæsi. Nemendur fá innsýn í helstu hugtök hagfræðinnar, hlutverk hins opinbera, utanríkisviðskipti, viðskiptasiðfræði og önnur tengd málefni. Kennsla er í formi verkefnavinnu, umræðutíma og fyrirlestra. Nemendur fá þjálfun í gagnrýnni hugsun í tengslum við málefni hagkerfisins.
Nemandi skal hafa aflað sér þekkingar og skilnings á:
Nemandi skal hafa öðlast leikni í:
Nemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
Námsmat áfangans er í formi skilaverkefna og lokaprófs. Verkefnavinna og skil er undirstaða áfangans.