HAGF3PS05

Peningar sigra heiminn

Hvað eru peningar? Hvernig urðu þeir til? Hvernig gátu þeir orðið ósýnilegir og birst okkur aðeins sem tölur á skjá? Vorið 2008 kostaði jarðarför í Zimbabwe eina milljón Zimbabwe-dollara. Hvernig getur verðbólga orðið svona rosaleg? Hvers vegna verður reglulega hrun á mörkuðum? Getur þekking á fjármálasögunni hjálpað okkur að sjá fyrir möguleg áföll?

Í námskeiðinu Peningarnir sigra heiminn verður leitast við að svara þessum spurningum og mörgum fleirum. Þar verður sögð sagan af því hvernig fjármálakerfi heimsins eru í lykilhlutverki við framþróun mannlegs samfélags.

  • Ritgerð 60%.
  • Lokapróf 40%.

  • Peningarnir sigra heiminn. Fjármálasaga heimsins (útg. 2009). Höf. Niall Ferguson. Fæst í afgreiðslu VÍ.
  • Greinar og leskaflar í kennslukerfinu.