ÍÞRB1BÓ02
Íþróttir, bóklegar í fjarnámi
Farið verður í grunnþætti þjálfunar/viðhalds líkamans. Farið verður yfir fyrsta kafla bókarinnar um grunnnám, bls. 8-165. Hann skiptist í 6 meginþætti:
- Grunnþjálfun:
- Lífsgleði og heilsa.
- Upphitun.
- Þol.
- Liðleiki.
- Styrkur.
- Meiðsli við þjálfun.
- Framhaldsnám 1:
- Vertu í góðri þjálfun.
- Líkamsbeiting og heilsa.
- Framhaldsnám 2:
- Einstaklingsbundin þjálfun.
Á önninni eru tvö verkefni sem gilda 10% hvort til lokaeinkunnar. Einnig eru verkefnaskil í lok hvers kafla.
Að nemendur fræðist um gildi líkamsræktar og helstu grunnþætti hennar ásamt því að verða meðvitaðri um hvernig heppilegt sé að byggja upp eigin þjálfun/hreyfingu. Einnig er stuðlað að því að auka löngun og ánægju nemenda til að stunda líkamsrækt sér til heilsubótar og ánægju.
- Verkefnin gilda 20%.
- Próf 80%.
- Elbjorg J. Dieserud, John Elvestad, Anders O. Brunes; Þjálfun – Heilsa – Vellíðan; Kennslubók í líkamsrækt; IÐNU, 2000.