Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Kynjafræði
Grunnáfangi.
Kyn er grundvallarstærð í tilverunni og eitt af því sem skapar margbreytileika mannlegs samfélags rétt eins og kynhneigð, þjóðerni, aldur, stétt, fötlun og fleiri félagslegir áhrifaþættir. Markmið áfangans er að nemendur öðlist þekkingu og skilning á sögu jafnréttisbaráttunnar og nái tökum á helstu hugtökum kynjafræðinnar. Fjallað verður um kyn, kyngervi, staðalmyndir og fleira. Nemendur beina sjónum sínum að eigin samfélagi og skoða tímarit, kvikmyndir, stjórnmál og fjölmiðla út frá hugmyndum kynjafræðinnar.
Ferilmappa, þátttaka og virkni 100%.