Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Menningarfræði, evrópsk menning
Grunnáfangi. Sjá nánar um hæfniviðmið í skólanámskrá VÍ. Námsmat kann að vera öðruvísi í fjarnámi og dagskóla.
Fjallað er um menningarhugtakið út frá margvíslegum sjónarhornum. Skoðað verður hvernig trúarbrögð, stjórnmálahugmyndir, siðir og venjur og fleiri menningarbundnir þættir móta líf fólks, skilning þess á umhverfi sínu og viðskiptahætti.
Að nemendur
Allt lesefni áfangans er vistað í kennslukerfinu hjá viðeigandi vikum/efnisþáttum: