Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Saga, mannkynssaga 1789-2000
Sjá nánar um hæfniviðmið í skólanámskrá VÍ. Námsmat kann að vera öðruvísi í fjarnámi og dagskóla.
Farið er yfir helstu þætti í sögu Evrópu og til nútímans. Napóleon og byltingin í Frakklandi er upphafspunktur en síðan er litið til afleiðinga Napóleonsstyrjalda. Þá er saga 19. aldar rakin og hugað að þjóðernisstefnunni og síðar öðrum hugmyndastefnum sem komu fram á öldinni. Einnig sameining Ítalíu og Þýskalands sem undanfari stórstyrjalda 20. aldar og nýlendukapphlaup stórveldanna. Á 20. öldinni er aðalathyglinni beint að styrjöldum aldarinnar en síðan er Kalda stríðinu gerð skil og ástandi heimsins í dag. Athyglinni er einnig beint að fjarlægum heimshlutum, eins og Kína, Austurlöndum nær og þeim átökum sem orðið hafa við Persaflóa.
Að nemendur: