SAGA3MR05
Mannkynssaga frá upphafi mannsins til loka fornaldar
Sjá nánar um hæfniviðmið í skólanámskrá VÍ. Námsmat kann að vera öðruvísi í fjarnámi og dagskóla.
- Uppruni mannsins.
- Súmerar. Nemendur kynnist fljótsdalasamfélögum Mið-Austurlanda.
- Listir og menning Egypta. Að nemendur átti sig á framlagi Egypta til forna til heimsmenningarinnar, m.t.t. stærðfræðiuppgötvana, byggingarlistar.
- Stjórnmál og lög. Að nemendur skilji sögu og þróun lýðræðis hjá Forn-Grikkjum og tengi það lýðræði við nútíma.
- Listir og menning. Nemendur kynnist framlagi Grikkja til forna til heimsmenningarinnar m.t.t. lista og heimsspeki.
- Daglegt líf. Nemendur kynni sér daglegt líf Grikkja til forna, m.a. ólíkum hlutverkum fólks eftir stéttum og kyni.
- Stjórnmál og lög. Að nemendur skilji sögu og stjórmálaþróun Rómverja og hverjir það voru sem réðu.
- Listir og menning. Að nemendur kynnist framlagi Rómverja til forna til heimsmenningarinnar og að hvaða leyti hún var ólík grískri menningu.
- Daglegt líf Rómverja. Að nemendur fái innsýn inn í daglegt líf hins venjulega einstaklings.
- Rómaveldi hrynur. Hvernig gat það gerst?
Námsefni áfangans spannar tímabilið frá upphafi mannsins og fram að lokum fornaldar.
Lesefni
- Guðmundur J. Guðmundsson og Ragnar Sigurðsson. Þættir úr sögu vestrænnar menningar. Fornöldin frá steinöld til 476 e.Kr.
- Ítarefni verður bætt við eftir því sem við á og mun kennari kynna það eftir því sem til fellur og verður það aðgengilegt á Innu.