Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Spænska C
Áfanginn er framhald af SPÆN 1SB 05 (eða sambærilegum áfanga). Sjá nánar um hæfniviðmið í skólanámskrá VÍ. Námsmat kann að vera öðruvísi í fjarnámi og dagskóla.
Nemendur öðlast leikni í að segja frá liðnum atburðum í þátíð og að endursegja texta. Þeir lesa létta bókmennta- og nytjatexta og vinna verkefni og endursagnir úr þeim. Áhersla er lögð á orðaforða. Hæfni nemenda til að nota daglegt talmál er þjálfuð markvisst. Til glöggvunar á málfræði og setningagerð, lesa nemendur samtöl í lesbók, gera skriflegar og gagnvirkar æfingar og verkefni. Orðaforði, tal og hlustun eru þjálfuð með því að lesa, hlusta og endurtaka hljóðæfingar. Við námið er notast við námsbók, hljóðglærur, myndskeið, talað mál og tónlist, Internetið, gagnvirkar æfingar og gagnvirk próf.
Að nemandi:
Breytilegt eftir önnum.