Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Spænska E
Undanfari SPÆN 2SD 05 eða sambærilegur áfangi.
Áfanginn er símatsáfangi. Haldið verður áfram þaðan sem frá var horfið á önninni á undan. Nemendur verða áfram æfðir í hlustun og ritun og meiri áhersla verður lögð á lesskilning og munnlega færni. Í lok hvers kafla munu nemendur gera gagnvirkar æfingar í Moodle kennslukerfinu og úr vinnubók, einnig munu þeir skila rituðum textum sem tengjast efni áfangans og vinna með þá munnlega. Orðaforði, tal og hlustun eru þjálfuð með því að lesa léttlestrarbók, hlusta á efni í Moodle og gera talæfingar. Við námið er notast við hljóðglærur, myndskeið, talað mál og tónlist, internetið, gagnvirkar æfingar og gagnvirk próf.
Fjallað er um eftirfarandi þemu:
Nemandi: