Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Stærðfræði, hnitakerfið og jöfnur
Áfanginn er framhald af STÆR 2ÞA 05 (eða sambærilegum áfanga), fyrir náttúrufræði- og viðskiptafræðibrautir. Sjá nánar um hæfniviðmið í skólanámskrá VÍ. Námsmat kann að vera öðruvísi í fjarnámi og dagskóla.
Áfanginn byggir á áföngum sem áður hétu STÆ203 og STÆ403. Í áfanganum er unnið með mengi, jöfnur, margliður og föll. Nemendur þurfa að geta skilgreint hugtök tengd efninu, sannað reglur sem farið er í, reiknað dæmi tengd efninu og rökstutt svör með útreikningum og/eða texta.
Mengi og mengjaaðgerðir. Talnalínan, algildi og biltákn. Annars stigs jöfnur, algildisjöfnur og ójöfnur. Margliður, skilgreining, deiling, þáttun, núllstöðvar og formerki margliða. Hnitakerfið, jafna beinnar línu og ójöfnur sem afmarka svæði í hnitakerfi. Jafna fleygboga, topppunktur og skurðpunktar ferla. Föll og ferlar, skilgreiningarmengi og myndmengi, fastapunktur og einhallabil. Veldisföll, algildisfallið og ræð föll.
Að nemendur: