Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Stærðfræði, líkindareikningur og tölfræði
Áfanginn er framhald af STÆR 2HJ 05 (eða sambærilegum áfanga), fyrir viðskipta- og náttúrufræðabrautir.
Sjá nánar um hæfniviðmið í skólanámskrá VÍ. Námsmat kann að vera öðruvísi í fjarnámi og dagskóla.
Mengi og rökfræði. Talnasöfn og myndræn framsetning þeirra. Fjallað er um meðaltal og staðalfrávik og fleiri stærðir sem lýst geta dreifingu talnasafnsins og miðsækni. Undirstöðuatriði líkindareiknings, þar sem fjöldi atburða er endanlegur og frumatriði í talningarfræði, þar sem unnið er með umraðanir og samantektir. Normaldreifing kynnt og notuð við lausn raunhæfra verkefni þ.m.t. tilgátuprófana.
Mengjafræði. Gagnasöfn, tíðnitöflur, myndrit. Meðaltal, vegið meðaltal, tíðasta gildi, miðgildi. Staðalfrávik, meðalfrávik, seiling. Líkindareikningur, umraðanir og samantektir. Normaldreifingin og tvíliðudreifingin. Öryggismörk, fylgni og tilgátuprófanir.
Að nemendur: