Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Stærðfræði, prósentur og þríhyrningar
Grunnáfangi fyrir félagsfræða-, alþjóða-, nýsköpunar- og listabraut. Sjá nánar um hæfniviðmið í skólanámskrá VÍ. Námsmat kann að vera öðruvísi í fjarnámi og dagskóla.
Lagður er grunnur að vinnubrögðum í stærðfræði, nákvæmni í framsetningu, röksemdafærslu og lausnum verkefna og þrauta. Lögð er áhersla á talnareikning, setja upp jöfnur, lausn jafna, prósentureikning, rúmfræði og beina línu.
Farið er í talnareikning, liðun, veldi, veldareglur og rætur. Auk þess er farið í jöfnur með einni óþekktri stærð, jöfnur með tveimur óþekktum stærðum og óuppsettar jöfnur. Unnið er með prósentu, vexti og hlutfallareikning. Í rúmfræðinni er sérstaklega fjallað um reglur fyrir horn og þríhyrninga. Nemendur læra um hornaföll í rétthyrndum þríhyrningi og hornafallareglur. Einnig farið í beina línu í hnitakerfi.
Að nemendur: