Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Stærðfræði, breiðbogaföll, diffurjöfnur og fylki
Áfangi fyrir nemendur á náttúrufræðibraut og viðskiptabraut. Sjá nánar um hæfniviðmið í skólanámskrá VÍ. Námsmat kann að vera öðruvísi í fjarnámi og dagskóla.
Lögð er áhersla á skýra framsetningu lausna og efni áfangans er margþætt (tvinntölur, fylki, diffurjöfnur o.fl.). Hvern efnisþátt má túlka sem kynningu þannig að nemendur „hafi séð“ efnið þegar á næsta þrep kemur.
Þrepasannanir, breiðbogaföll, pólhnit, tvinntölur, annars stigs diffurjöfnur, tölulegar lausnir á diffurjöfnum, fylki og fylkjareikningur.
Að nemendur: