Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Stærðfræði, föll og ferlar
Áfanginn er framhald af STÆR 2HJ 05 (eða sambærilegum áfanga), fyrir félagsfræðabraut og viðskiptalínu viðskiptabrautar. Sjá nánar um hæfniviðmið í skólanámskrá VÍ. Námsmat kann að vera öðruvísi í fjarnámi og dagskóla.
Lögð er áhersla á að nálgast fyrirbæri í náttúrunni og í samfélaginu með opnum huga hvað varðar stærðfræði. Til þess er nemendur látnir vinna með vísis- og lograföll, diffrun einfaldra falla og kynnast notagildi diffrunar. Mismunarunur og kvótarunur þar sem áhersla er lögð á tengingu við vaxtaútreikning. Kynning á hugtakinu vigur.
Fallhugtakið. Vísisföll og lograföll. Vaxtarhraði og skilgreining afleiðu. Afleiður nokkrurra algengra falla og diffurreglur. Hagnýting diffurreiknings. Runur og raðir. Vigrar.
Að nemendur: