Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Þýska C
Áfanginn er framhald af ÞÝSK 1ÞB 05 (eða sambærilegum áfanga). Sjá nánar um hæfniviðmið í skólanámskrá VÍ. Námsmat kann að vera öðruvísi í fjarnámi og dagskóla.
Þýska 303 er framhaldsáfangi á eftir Þýska 203. Í kennslukerfinu eru upplýsingar um hvernig kennslubókin og verkefnabókin eru uppbyggðar. Þar eru einnig upplýsingar um námsframvindu/vikuáætlun og verkefnalista. Í kennslukerfið eru settar inn hlustunaræfingar og verkefni þar sem nemandi getur metið stöðu sína. Nemandi vinnur vinnubók samhliða lesbók og eru skýringar á þessu vinnuferli á forsíðu kennsluvefs.
Lögð er áhersla á að nemendur þjálfi sjálfstæð vinnubrögð, lesskilning og hlustun ásamt framburði, og ritun. Best er að nemendur vinni jafnt og þétt og í þeirri röð sem námsefnið er sett fram.
Að nemandi: