Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Þýska D
Áfanginn er framhald af ÞÝSK 1ÞC 05 (eða sambærilegum áfanga). Sjá nánar um hæfniviðmið í skólanámskrá VÍ. Námsmat kann að vera öðruvísi í fjarnámi og dagskóla.
Fjallað er um innkaup á matvöru og klæðnað og nemendur þjálfast í að lýsa hvað nemendur kaupa í matinn og eins hverju þeir klæðast. Fjallað er um veðrið, ferðalög og hátíðisdaga. Unnið er með 4 færniþætti: lestur, hlustun, tal og ritun. Orðaforðinn er síendurtekinn í mismunandi æfingum. Nemendur eru áfram þjálfaðir í lestri texta og skilningur er prófaður með markvissum æfingum í lesbók og í vinnubók. Hljóðtextar eru á netkerfinu og æfingar með þeim. Talæfingar taka við. Þar vinnur nemandi með sjálfum sér og festir orðaforðann betur í sessi. Að lokum eru skriflegar æfingar þar sem nemandi getur skilað verkefnum til kennara. Notkun grunnkennslubókar lýkur með þessum áfanga. Auk kennslubókar eru lesnar tvær smásögur og unnin verkefni úr þeim.
Að nemandi: