Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Þýska E
Undanfari ÞÝSK 2ÞD 05 eða sambærilegur áfangi.
Ekki er lengur notast við grunnkennslubók heldur byggist námsefnið aðallega á smásögum af mismunandi toga, skáldsögu og kvikmynd. Nokkur málfræðiatriði rifjuð upp og þá helst viðtengingarháttur þt., þolmynd og tilvísunarfornöfn. Það er gert með margvíslegum æfingum. Lögð er áhersla á að auka orðaforða nemenda með lestri smásagna og skáldsögu og að þjálfa þá í að tjá sig um lesefnið og túlka að nokkru leyti innihald þess. Nemendur gera lesefni skil í skriflegum verkefnum.
Að nemendur: